Rómantík í hjarta Hafnarfjarðar. Smáréttir og vínglas eða bjór fyrir tvo á A. Hansen
Nánari Lýsing
Notaleg stund í hjarta Hafnarfjarðar
Léttir réttir og freyðivínsglas eða einn ískaldur. Er það ekki ávísun á kósý kvöldstund? Humarsúpa, carpaccio og freyðivínsglas eða bjór fyrir tvo á veitingahúsinu A. Hansen. Hentar vel fyrir pör eða vinahópa.
A.Hansen
Staðurinn er staðsettur í sögulegu húsi sem reist var 1880 og er staðsett í hjarta Hafnarfjarðar. Veitingasalurinn er hlýlegur og gamaldags sem gefur skemmtilegan skandinavískan blæ . Eigandinn er Silbene Dias sem flutti hingað frá Brasilíu í byrjun árið 2000. Hún er meistarakokkur sem hefur ástríðu fyrir matreiðslu og leggur metnað í að veita gestum sínum skemmtilega veitingaupplifun. Starfsfólk A.Hansen býður ykkur velkomin í notalega stemningu í Hafnafirði.
Gjafabréf í Veskið
Veskið er þar sem þú geymir og nálgast flug- og bíómiðana, afsláttarkortin, debet- og kreditkortin þín og Aha Gjafabréfin!
Gjafvænt, blaðrænt, stafrænt, veskisvænt eða símavænt.
Hvort sem þú ætlar að nýta gjafabréfið sjálf/ur, með öðrum eða gefa það sem gjöf þá bjóðum við upp á möguleika sem hentar hverju tilfelli.
Þú getur prentað gjöfina út sem fallegt gjafabréf sem er eingöngu merkt fyrirtækinu sem keypt er hjá og verð kemur ekki fram. Inneignina má einnig nota beint úr Aha appinu eða setja hana í Apple Veskið.
Fullt verð
15.580 kr.Þú sparar
6.232 kr.Afsláttur
40 %Smáa Letrið
- - Gjafabréfið er sent í tölvupósti skömmu eftir kaup, þú einfaldlega prentar það út
- - Tilboðið gildir fyrir tvo
Gildistími: 11.11.2024 - 11.11.2025
Notist hjá
Vinsælt í dag