Þvottur & Keramic Bón hjá Detailsetrinu
Komdu með bílinn í þvott og keramic bón og keyrðu um á glansandi bíl í sumar
Nánari Lýsing
Núna er tilvalið að henda bílnum í smá umhyggju og ást.
Þeir hjá Detailsetrinu eru fagmenn fram í fingurgóma og hérna er á ferðinni frábært tilboð fyrir gesti og gangandi sem glæðir bíllinn þinn nýju lífi sem endist í 8 mánuði í íslenskri veðráttu.
Bíllinn þinn á það besta skilið.
Tilboðið inniheldur:
Bíllinn er tjöruþveginn.
Bíllinn er járnagnahreinsaður.
Bíllinn þveginn með sápu.
Bíllinn þurrkaður vandlega og allt yfirborð alkahól hreinsað.
Ásetning Keramic bóns
Ath! Meðferðin tekur einn dag og því þarf að skijla bílinn eftir.
23
tilboð seld
Fullt verð
61.000 kr.Þú sparar
24.010 kr.Afsláttur
39 %Smáa Letrið
- Bókaðu tíma í síma 774-0009
- Mundu að taka inneignarmiða frá Aha með þér
- Einnig er hægt að panta á Noona appinu og merkja Aha tilboð
Gildistími: 22.08.2024 - 22.08.2025
Notist hjá
Detailsetrið, Rauðhella 10, 221 Hafnarfjörður
Vinsælt í dag