Fótsnyrting án lökkunar
Láttu dekra við þig eftir langan dag eða gefðu fallegt gjafabréf.




Nánari Lýsing
Fæturnir eru settir í slakandi fótabað með fótasalti, þeir raspaðar og allt sigg fjarlægt, neglur eru klipptar og þjalaðar til og naglaböndin snyrt. Því næst er Hydramaski settur á fæturna til að hjálpa til við að mýkja fæturna. Í lokin færðu notalega meðferð með heitu handklæði og léttu nuddi upp að hnjám með góðu fótakremi.
Mjóddin Snyrtistofa er kósý stofa staðsett í glæsilegu og rólegu umhverfi inni í Mjóddinni.

Gjafabréf í Veskið
Veskið er þar sem þú geymir og nálgast flug- og bíómiðana, afsláttarkortin, debet- og kreditkortin þín og Aha Gjafabréfin!
Smáa Letrið
Gildistími: 11.11.2024 - 11.11.2025
Notist hjá
Mjóddin Snyrtistofa, Álfabakka 12, 109 Reykjavík
Vinsælt í dag