Störf í boði
Opið fyrir umsóknir
Viltu vinna sem heimsendir?
Við erum að leita að einstaklingum í öflugan og skemmtilegan hóp heimsenda sem sér um að senda matvöru, heitan mat og vörur frá tugum fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu heim að dyrum á rafmagnsbílum og rafmagnshlaupahjólum.
- Við erum að leita að frábærum einstaklingum sem eru:
- 20 ára eða eldri
- Hefur haft bílpróf í að minnsta kosti 3 ár
- Átt auðvelt með að vinna undir álagi
- Mjög sterk/ur í mannlegum samskiptum
- Ríka þjónustulund og hugsar í lausnum
- Metnaðarfull/ur og leggur þitt af mörkum til að ná betri árangri
- Finnst gaman að vinna í teymi
- Góð sjálfstæð vinnubrögð
- Átt auðvelt með að skipuleggja þig
- Átt auðvelt með að tileinka þér nýja hluti og vinnubrögð
- Snyrtileg/ur, reyklaus, hraust/ur og brosmild/ur
- Við bjóðum þér:
- Sveigjanlegan vinnutíma
- Frábæran hóp af samstarfsfólki
- Þjálfun og hvatningu í starfi
- Hvatakerfi
- Tækifæri á að vaxa í starfi
- Tækifæri á frama innan Aha.is
Hjá okkur starfa nú þegar fjöldi manns á öllum aldri, við hvetjum öll kyn jafnt til þess að sækja um.