





Láttu þér líða vel með hinum fullkomna dekurpakka fyrir haustið! Við bjóðum þér:
- Heitt fótabað til að mýkja húðina og slaka á líkamanum
- Slakandi fótanudd með sérsniðnu fótakremi fyrir þína húðgerð
- Nærandi og rakagefandi fótamaski sem gefur húðinni aukinn raka og ljóma.
Þessi 45 mínútna meðferð er tilvalin fyrir þig sem vilt dekra við þig og ganga út með ferska og endurnærða fætur.