Augnhárabótox með litun og plokkun
Nærir og lagfærir augnhárin og gefur þeim þéttara og lengra yfirbragð.
Nánari Lýsing
Augnhára Botox-tæknin er fremst í sýnum flokki þegar kemur að augnhára lagfæringum og næringarformúlum í heiminum í dag. Meðferðin lagfærir skemmd og/eða brotin augnhár með sterkri formúlu sinni sem tryggir augnhárunum aukinn raka og heilbrigt útlit. Nærandi efni þ.m.t. kollagen og keratín er borið á augnhárin. Formúlan nærir og lagfærir augnhárin og gefur þeim mýkra og þéttara yfirbragð svo þau virka lengri og þykkari.
Smáa Letrið
- Tímapantanir í síma: 7823232
- Mundu eftir að taka inneignarmiðann frá Aha með þér.
Gildistími: 01.04.2024 - 01.04.2025
Notist hjá
Beauty Studio, Dalvegur 18, 201 Kópavogur
Vinsælt í dag