Hamborgari og bjórsmökkun hjá Bryggjunni brugghús
Geggjaður borgari og spennandi bjórsmökkun þar sem boðið er upp á sex ólíkar tegundir af drykkjum. Hægt að fá sem gjafabréf. Flott jólagjöf fyrir bjóráhugamanninn
Nánari Lýsing
Upplifðu ógleymanlegt kvöld á Bryggjunni!
Komdu og njóttu dásamlegra hamborgara í bland við spennandi bjórsmökkun í einstöku umhverfi. Fullkomin blanda af góðum mat og nýjum bragðupplifunum sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara!
Bryggjan er fallega skreyttur veitingastaður, bar og brugghús, fullkominn fyrir fjölbreytta viðburði. Innblásin af sögulegu höfninni í Reykjavík, býður Bryggjan upp á sveigjanlega möguleika fyrir samkomur af hvaða stærð sem er.
Sjón er sögu ríkari!
Fullt verð
8.500 kr.Þú sparar
3.501 kr.Afsláttur
41 %Smáa Letrið
- Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
- Til að bóka dagsetningu er best að hringja í síma 456-4040.
- Einnig er hægt að bóka með því að senda tölvupóst á: bryggjan@bryggjanbrugghus.is.
- Tilboðið gildir fyrir einn.
- Hamborgari og 6 bjóra smakk
Gildistími: 11.11.2024 - 10.11.2025
Notist hjá
Bryggjan Brugghús,
Grandagarður 8,
101 Reykjavík
Vinsælt í dag