Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo á A. Hansen
Nánari Lýsing
A.Hansen veitingahús býður upp á fjölbreytta alþjóðlega rétti sem eru eldaðir af ástríðu úr íslensku hráefni. Áherslan er á góðan mat á sanngjörnu verði þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Áhersla er lögð á góðar, grillaðar steikur og sjávarrétti en að sjálfsögðu er einnig boðið upp girnilega grænmetis og vegan valkosti.
Matseðillinn í þessu tilboði er ekki af verri endanum
Forréttur: Ljúffeng humarsúpa.
Aðalréttur: Nautasteik með frönskum og bernaise sósu.
Eftirréttur: Eftirréttur dagsins með ís og ferskum ávöxtum
Ath. að hægt er að skipta út matseðli fyrir vegan máltíðir í samráði við kokkinn.
Fallegt gjafabréf er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gjöfin er tilbúin. Einnig er hægt að sækja inneignina rafrænt í Apple veskið eftir kaup.
Tilboðið gildir ekki fyrir hópa (fleiri en 10 manns)
A.Hansen
A. Hansen er í sögulegu húsi sem reist var 1880 og er staðsett í hjarta Hafnarfjarðar. Veitingasalurinn er hlýlegur og gamaldags sem gefur skemmtilegan skandinavískan blæ. Eigandinn er Silbene Dias sem flutti hingað frá Brasilíu árið 2000. Hún er meistarakokkur sem hefur ástríðu fyrir matreiðslu og leggur metnað í að veita gestum sínum skemmtilega veitingaupplifun. Starfsfólk A.Hansen býður ykkur velkomin í notalega stemningu í Hafnarfirði.
Gjafabréf í Veskið
Veskið er þar sem þú geymir og nálgast flug- og bíómiðana, afsláttarkortin, debet- og kreditkortin þín og Aha Gjafabréfin!
Gjafvænt, blaðrænt, stafrænt, veskisvænt eða símavænt.
Hvort sem þú ætlar að nýta gjafabréfið sjálf/ur, með öðrum eða gefa það sem gjöf þá bjóðum við upp á möguleika sem hentar hverju tilfelli.
Þú getur prentað gjöfina út sem fallegt gjafabréf sem er eingöngu merkt fyrirtækinu sem keypt er hjá og verð kemur ekki fram. Inneignina má einnig nota beint úr Aha appinu eða setja hana í Apple Veskið.
Smáa Letrið
- - Gjafabréfið er sent í tölvupósti skömmu eftir kaup, þú einfaldlega prentar það út og gefur.
- - Hægt er að skipta út matseðli fyrir vegan matseðil
- - Tilboðið gildir fyrir tvo.
- - Tilboðið gildir ekki fyrir hópa með fleiri en 10 manns.
- - Borðapantanir í síma 565-1130 eða í netfanginu [email protected]
Gildistími: 11.11.2024 - 11.11.2025
Notist hjá
Vinsælt í dag