Íshella- og jöklaskoðun fyrir tvo með Sleipnir Glacier Tours
Nánari Lýsing
Komdu með í eina af söluhæstu ferðum Sleipnis í ógleymanlegt ævintýri sem leyfir þér að upplifa fegurð Langjökuls, næst stærsta jökuls Íslands. Frábært tækifæri til að búa til ógleymanlegar minningar á jöklinum ásamt því að skoða náttúrulegan íshelli í Langjökli.
Algjörlega einstök 3-4 klukkustunda upplifun á stærsta jöklabíl í heimi, Sleipni sem er sérsmíðaður jökla-leiðangrabíll. Hann er 8 risa-dekkja, 800 hestafla tryllitæki með 360 gráðu útsýni!
Ferðin hefst við efra bílastæðið við Gullfoss og förum við með þig upp á Langjökul. Reynt leiðsögufólk okkar mun fara með þig í töfrandi ferðalag um íslenska náttúru eins og hún gerist best.
Hvað er innifalið?
Íshellaskoðun.
3-4 tíma ferð.
Leiðsögn með reyndu leiðsögufólki (leiðsagt á ensku.
Íslensk tónlist.
WiFi um borð.
Salerni um borð.
Mannbroddar.
Hvað á að koma með?
Vatnshelda gönguskó og hlýja sokka.
Hlýjan tveggja laga fatnað.
Vatnsheldan og hlýjan jakka.
Hlýja húfu og hanska.
Ekki hika við að nota #sleipniriceland #sleipnirtours á samfélagsmiðlum (Instagram, Facebook, TikTok, YouTube)
Vinsamlegast athugið:
Ferðirnar eru eingöngu í boði á veturna. Hafið samband við Sleipni fyrir frekari tímasetningar
Aldurstakmark í ferðina er 4 ára.
Ungbarnastólar ekki tiltækir, en barnasessur eru það.
Ferðin er háð veðri og því möguleiki á því að hætt verði við ferðina með stuttum fyrirvara (hægt er að bóka aðrar ferðir, nýjar dagsetningar eða fá fulla endurgreiðslu eigi þetta við)
Gjafabréf í Veskið
Veskið er þar sem þú geymir og nálgast flug- og bíómiðana, afsláttarkortin, debet- og kreditkortin þín og Aha Gjafabréfin!
Gjafvænt, blaðrænt, stafrænt, veskisvænt eða símavænt.
Hvort sem þú ætlar að nýta gjafabréfið sjálf/ur, með öðrum eða gefa það sem gjöf þá bjóðum við upp á möguleika sem hentar hverju tilfelli.
Þú getur prentað gjöfina út sem fallegt gjafabréf sem er eingöngu merkt fyrirtækinu sem keypt er hjá og verð kemur ekki fram. Inneignina má einnig nota beint úr Aha appinu eða setja hana í Apple Veskið.
Smáa Letrið
- - Bókaðu ferðatímann hjá [email protected].
- - Ferðirnar eru farnar kl.12:00 frá Gullfossi.
- - Afbókanir þurfa að berast með 24 tíma fyrirvara.
- - Aldurstakmark í ferðina er 4 ára
- - Ungbarnastólar ekki tiltækir, en barnasessur eru það.
- - Einungis er farið í ferðirnar frá nóvember til loka mars ár hvert.
- - Ferðin er háð veðri og því möguleiki á því að hætt verði við ferðina með stuttum fyrirvara (hægt er að bóka aðra ferð með nýrri dagsetningar eða fá fulla endurgreiðslu eigi þetta við)
- - Tekið er ennþá við gjafabréfum þegar gildistími er liðinn þar sem hellarnir eru náttulegir fer framboð eftir veðri.
Gildistími: 11.11.2024 - 28.02.2026
Notist hjá
Vinsælt í dag