Maturinn beint heim í garðinn með dróna!

1. Pöntun

Þú velur hvert þú vilt fá himnasendingu. Í garðinn heima eða næsta almenna afhendingastað.

Smelltu hér til að panta

2. Flugtak

Þú færð tilkynningu þegar sendinginn fer af stað og getur fylgst með stöðu drónans í símanum.

3. Afhending

Dróninn lætur sendinguna síga niður í bandi úr 25m hæð. Mikilvægt er að standa ekki beint undir á meðan og passa að gæludýr eða börn haldi sig í hæfilegri fjarlægð.

Hvert er hægt að fá Himnasendingu?

Eins og er er hægt að fá himnasendingu í póstnúmerum 103,104,105,108,109,110,111 og 112 en það takmarkast þó af því að við getum ekki flogið lengra en rúmlega 4km frá Skeifunni og ekki nær flugvellinum en 2km. Ef mikill vindur er minnkum við svæðið í samræmi við vind.
Flugsvæði

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum út tilkynningar í hvert sinn sem við opnum fyrir himnasendingar

* nauðsynlegt