Bringuplástur frá Wrinkles Schminkles
Bringuplásturinn minnkar ásýnd á hrukkum og fínum línum á brjósta- og bringusvæði
Nánari Lýsing
Hrukkumyndun á brjósta- og bringusvæði er að mestu leyti komin til vegna öldrunar húðarinnar, sólarskemmdum og ekki síst vegna svefnvenja.
Bringuplásturinn faðmar bringusvæðið þægilega og hjálpar til við að koma í veg fyrir að húðin hrukkist og myndi fínar línur. Á sama tíma styður briguplásturinn við náttúrulega hæfni húðarinnar til að viðhalda raka, örva blóðflæði og auka kollagenframleiðslu sem hægir verulega á ummerkjum öldrunar.
Gildistími: 15.08.2024 - 14.02.2025
Notist hjá
Wrinkles Schminkles Iceland
Sótt á Górilla Vöruhús, Korputorg, Blikastaðavegur 2-6, 112 Reykjavík
Vinsælt í dag