Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Morten A. Strøksnes

Gamlir vinir ásetja sér að veiða hákerlingu, risavaxinn hvítan hákarl, sem heldur sig í djúpunum úti fyrir lítilli eyju, Skrova í Lófóten í Noregi.

Leiðangur þeirra verður jafnframt uppspretta gjöfulla hugleiðinga um töfra fiskveiða og sögu hafsins, upprifjun ævintýra úr heimi sjóferða og sjómennsku og miðar einnig fróðleik, ljóðlist og goðsögnum.

Allt er þetta skrifað af sterkri tilfinningu fyrir ríkidæmi hafsins og hinum margbreytilegu lífsformum sem þar þrífast.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun