60 mín. nudd hjá Heilsa Nudd MT í Höfðabakka

Þitt er valið: Klassískt nudd, slökunarnudd eða djúpvefjanudd

Nánari Lýsing

Heilsa Nudd MT er nuddstofa þar sem áhersla er lögð á að veita þér vellíðan. Boðið er upp á ólík nudd í þægilegu umhverfi þar sem þú getur slakað á og endurhlaðið bæði andlega og líkamlega orku.

Hægt er að velja um þrjár tegundir nuddmeðferða. Við tímabókun er tekið fram hvaða nuddi óskað er eftir.

Klassískt nudd
Sambland af djúpvefja og slökunarnuddi þar sem nuddarinn einbeitir sér að þeim pörtum líkamans sem þurfa á meðferð að halda. Allur líkaminn fær slökunarnudd með sérstakri athygli á stirð og stíf svæð og þú ferð heim með mjúka og slaka vöðva.

60 min, Kr. 12.990
30% afsláttur Kr. 9.990

Slökunarnudd
Slökunarnudd er sambland af djúpvefja og slökunarnuddi þar sem meðferðaraðilinn einbeitir sér að óskum kúnnans sem og þeim svæðum þar sem bólgur og bjúgsöfnun eru mest. Við notum aðeins hágæða ilmolíur og hvílir líkamann á Infrarauðri heilsudýnu.

60 min, Kr. 12.990
30% afsláttur Kr. 9.990

Djúpvefjanudd
Þessi meðferð er fullkomin fyrir þá sem hafa verki og auma vöðva. Við notum þrýsting til að örva blóðrásina og hjálpum þér að losna við óþarfa spennu,verki og hnúta sem hafa myndast.

Smáa Letrið
  • Bókaðu tíma í síma 789 8065
  • Mundu að taka gjafabréfið frá Aha með þér

Gildistími: 27.06.2024 - 27.12.2024

Notist hjá
Nudd MT Höfðabakki 1, 110 Reykjavík

Vinsælt í dag