Alþrif og bón hjá Detailasetrinu
Detailsetrið hlakkar til að taka bílinn þinn í gegn.
Nánari Lýsing
Núna er tilvalið að henda bílnum í smá umhyggju og ást.
Bíllinn er þrifinn að utan og innan
Bíllinn þinn á það besta skilið.
Tilboðið inniheldur:
Tjöruþvottur
Wheelcleaner á felgur
Sápuþveginn með hanska
Protector wax látið á bílinn (bón)
Þurkaður
Föls tekin
Ryksugað
Mælaborð og plast tekið með interior cleaner
Rúður teknar með glass cleaner
Dekkjagljái á dekk
158
tilboð seld
Fullt verð
22.900 kr.Þú sparar
7.000 kr.Afsláttur
31 %Smáa Letrið
- Bókaðu tíma í Noona appinu og merktu Aha tilboð
- Mundu að taka inneignarmiða frá Aha með þér
- Einnig er hægt að panta í síma 774-0009
- Rukkað er fyrir alla auka þjónustu samkvæmt verðskrá Detailsetrisins
Gildistími: 22.08.2024 - 22.02.2025
Notist hjá
Detailsetrið,
Köllunarklettsvegur 4
Vinsælt í dag