Flokkar:
Höfundur: Owen Matthews
Í þessari áhugaverðu bók sem farið hefur sigurför um heiminn byggir Matthews á skjölum KGB um sovéskan afa sinn sem hann komst yfir þegar hann varð blaðamaður Newsweek í Moskvu. Afinn var byltingarhetja sem komst féll í ónáð.
Matthews segir frá örlögum afa síns og ömmu og móður sinnar og móðursystur í Sovétríkjunum á árunum eftir byltinguna og á ógnaröld Stalíns. Jafnframt segir hann frá ástarævintýri móður sinnar og bresk föður síns og baráttu þeira fyrir að fá að vera saman. Ennfremur lýsir hann lífinu í Moskvu og á vígvöllum Tjetstjeníu á tíunda áratug síðusu aldar.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun