Flokkar:
Höfundar: Edda Jónsdóttir, Sigrún Stefánsdóttir
Tuttugu konur sem hafa setið á ráðherrastóli segja sögu sína á opinskáan hátt í bók sem kemur út í tilefni af 100 ára afmæli kosninaréttar íslenskra kvenna.
Ráðherrarnir tuttugu, sem eru fulltrúar þriggja kynslóða kvenna, veita lesendum innsýn í líf sitt og deila reynslu sinni af þátttöku í íslenskum stjórnmálum. Þær greina á einlægan og opinskáan hátt frá uppvexti sínum og mótunarárum, lífssýn og viðhorfum til leiðtogahlutverksins og segja frá ýmsu sem ekki hefur komið fram opinberlega áður.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun