Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Kamilla Einarsdóttir

Til að bregðast við yfirvofandi miðaldrakrísu, sem kemur ekki síst fram í eilífu tali um dren og skólplagnir, fær Halla vini sína sem öll eiga sér skrautlega fortíð til að stofna með sér metalband. Það þarf að redda mörgu en erfiðastur er alvarlegur skortur á tónlistarhæfileikum.

Samhliða sérkennilegum hljómsveitaræfingum geisa stormar í einkalífi Höllu. Leitin að ástinni í öllum sínum myndum krefst mikilla fórna og veldur stöðugu tilfinningatjóni.

Fyndin og grípandi en um leið sár og djúp saga um fólk sem reynir að finna fótfestu í glerhálu lífinu.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun