Höfundur: Guðmundur Ingi Sigurbjörnsson
Safn danskra smásagna sem henta vel nemendum í 8.-10. bekk grunnskólans. Sögurnar eru margvíslegar að efni og uppruna, en allar spennandi og skemmtilegar. Erfið orð eru glósuð neðst á síðunum.
Sérstök vinnubók fylgir safninu þar sem er að finna bæði spurningar og verkefni við hverja sögu.
Einnig eru fáanlegar hljóðsnældur með bókinni.
Guðmundur Ingi Sigbjörnsson valdi sögurnar og útbjó orðskýringar.