Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Kristborg Bóel
Gestabækur hafa lifað með íslensku þjóðinni svo lengi sem elstu menn muna.
Lengi vel voru gestabækur eingöngu brúkaðar á formlegum mannfögnuðum. Í huga höfundar hefur bókin hvorki upphaf né endi, heldur er hugmyndin að hver og einn geti borið niður þar sem hentar hverju sinni og skilið eftir það sem í brjósti býr.

Bókin inniheldur fallega hannaðar blaðsíður þar sem gaman er að skilja eftir skemmtilegar kveðjur, styttri vísur og jafnvel lítil listaverk, gestgjöfum til handa.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun