Flokkar:
Cloby UV Poncho Sandy Beach + Ginger Spice röndótt
Cloby UV ponchoið er fullkomið fyrir alla sólardaga. Efnið í þeim er létt og andar vel en er með 50+ sólarvörn í.
Ponchoið er með hettu og vasa framan á og smellum undir hendurnar svo það helst á réttum stað þó lítið fólk sé að leika sér í þeim.
Ponchoið er úr bómullar og bambus blöndu og er alveg laust við öll eiturefni.
Hentar börnum frá 1-3 ára.
Má fara í þvottavél á 30 gráður.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun