Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Ármann Jakobsson

[removed]

Reimleikar er fimmta glæpasaga Ármanns Jakobssonar um rannsóknarlögreglurnar Kristínu, Bjarna og þeirra lið, sem notið hafa mikilla og vaxandi vinsælda.

Ungur maður finnst kyrktur í Heiðmörk með rúmal, klút sem indverskir atvinnumorðingjar notuðu fyrr á öldum. Rannsóknarteymið sem lesendur Ármanns Jakobssonar þekkja úr fyrri bókum hans stendur frammi fyrir sérkennilegri ráðgátu því að þremur árum fyrr beitti tékkneskur morðingi nákvæmlega sömu aðferð við að myrða unga menn á Reykjum – en hann situr innilæstur í fangelsi. Ekki minnkar örvænting rannsóknarteymisins þegar annar maður finnst myrtur með nákvæmlega sama hætti. Og í báðum tilvikum hafa bláklæddar konur sést við morðstaðinn.