Flokkar:
Þessi fallegu glös koma frá Hollenska glasaframleiðandanum Royal Leerdam sem leggur mikið upp úr hönnun, notagildi og gæðum.
Glösin eru með háum og tignarlegum 6mm fæti sem gefa einstaklega fallega hönnun.
- 6stk í pakka
- 59cl glös
- Fíngerður 6mm fótur
- Stærð, HxB: 25cm x 9,43cm
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun