Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Berglind Birgisdóttir, Tuly Akter

Þroskandi bók fyrir börn á leikskólaaldri. Lesandinn hjálpar Tinnu við ýmis dagleg verkefni með því að benda á réttu myndina.

Tinna er hress og kát og er alltaf að læra eitthvað nýtt. Í þessari bók fylgjumst við með Tinnu fara í leikskólann. Getur þú hjálpað Tinnu að komast í gegnum daginn?