Höfundur: Jón Þ. Þór
Í þessari bók segir Jón Þ. Þór sögu helstu meistara skáksögunnar frá Steinitz til Fischers og Friðriks Ólafssonar.
Hann rekur fjölbreytta og ævintýrilega ævi meistaranna, bregður upp lifandi mynd af skákferli þeirra og skýrir með fjölmörgum stöðumyndum eftirminnilegustu skákir þeirra. Fjöldi ljósmynda prýðir bókina.