Lífið er núna! Húfa til styrktar Krafti

Húfan er fáanleg í tveimur litum, appelsínugulum og svörtum og kemur í einni stærð sem hentar bæði börnum og fullorðnum.

Nánari Lýsing

Allur ágóði af sölu rennur beint til Krafts

Ein stærð, hentar bæði fullorðnum og börnum. Hægt að nota bæði með uppábroti og án þess, en alltaf stendur „Lífið er núna“ á ísaumuðum miða.

Efni: 100% akrýll

Stuðningsfélagið Kraftur var stofnað 1. október 1999 og hefur það að leiðarljósi að beita sameinuðum kröftum sínum til að aðstoða og styðja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

Félagið var stofnað af fólki sem fannst vanta stuðning og fræðslu fyrir fólk sem væri að greinast með krabbamein á yngri árum. Félagið er fyrir fólk á aldrinum 18 – 40 ára sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur á öllum aldri alveg frá 18 ára og upp úr.

Hægt er að skoða fleiri vörur frá Krafti á: (https://kraftur.org/voruflokkur/vefverslun/hatidarvorur/)

Smáa Letrið
  1. Allur ágóði af sölu rennur beint í starfsemi Krafts

Gildistími: 10.11.2023 - 01.11.2024

Notist hjá
Kraftur Skógarhlíð 8 105 Reykjavík

Vinsælt í dag