Höfundur: Helgi Jónsson
Þegar Markús, stóri bróðir Tomma, kemur heim einn daginn með gullfisk, sem hann ætlar að nota í rannsóknir vegna heimaverkefnis í skólanum, verða heldur betur læti. Þessi gullfallegi og yndislegi fiskur, breytist í skrímsli sem enginn ræður við, ekki Markús, ekki Tommi, ekki Palli besti vinur hans, og heldur ekki Sigga systir hans Palla.
Frábær skemmtilestur fyrir yngri lesendur.