Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Joanna Nadin

Þetta er þriðja bókin í flokknum um Veróniku Jónsdóttur og ævintýri hennar. Í bókinni eru 3 sögur: Vera gerir sitt besta, Vera og leyniefnið og Vera og nýja stelpan.

Vera og Sigurbjartur, besti vinur hennar, finna upp á ótrúlegustu hlutum – alltaf samt í góðri trú – sem síðan koma þeim í vandræði. Þau voru, t.d. bara að reyna að láta Jónsa verða ástfanginn af Dísu og vissu ekki að hann yrði veikur og allt færi í tóma vitleysu. Svo var það auðvitað ekki henni að kenna að hún varð öll blá …

2.420 kr.
Afhending