Símon Jón Jóhannsson er fæddur á Akureyri árið 1957. Hann með BA-próf í íslensku og bókmenntafræði, Cand.mag. próf í menningarsagnfræði, MA-próf í þjóðfræði auk kennsluréttindaprófs í uppeldis og kennslufræðum.
Símon Jón hefur um árabil starfað sem framhaldsskólakennari og samhliða því fengist við ritstörf. Hann hefur skrifað og tekið saman um þrjátíu bækur, einkum um þjóðfræðileg, sagnfræðileg og bókmenntaleg efni.