Flokkar:
Höfundur: Þorsteinn frá Hamri
Þorsteinn frá Hamri hefur með verkum sínum markað skýr spor í íslenska ljóðagerð um áratugi. Hann hefur sent frá sér tæpa tvo tugi ljóðabóka og hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir skáldskap sinn, meðal annars Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1992 fyrir ljóðabókina Sæfarinn sofandi. Meira en mynd og grunur er sautjánda ljóðabók Þorsteins.