Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Melanie Williamson, Zanna Davidson

Þetta er þriðja bókin í flokki innbundinna barnabóka um Stjána og fimm stríðnispúka sem hann fann eitt kvöldið í sokkaskúffunni sinni.

Nú laumast litlu stríðnispúkarnir með honum í skólasund.

En skólasund er það allra leiðinlegasta sem Stjáni getur hugsað sér. Vatnið finnst honum kalt og blautt og honum gengur ekki vel með sundtökin.

Þegar Stjáni heldur að vont geti ekki vestnast birtast púkarnir í lauginni og gusugangurinn byrjar fyrir alvöru.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun