Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Haukur Ingi Jónasson, Helgi Þór Ingason

Stefnumótunarfærni – markmið, stefna og leiðir fjallar um stefnumótun sem fræðigrein og hagnýtingu hennar í atvinnulífinu.

Stefnumiðuð stjórnun hefur breiðst út á undanförnum árum og er orðin eðlilegur þáttur í starfsemi fjölmargra fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka. Starfsmenn og félagsmenn þessara skipuheilda eru í vaxandi mæli kallaðir til þátttöku í mótun stefnu.

Með bókinni er ætlunin að stuðla að betri stefnumótunarfærni og gera lesendur hennar færari um að taka virkan þátt í stefnumiðaðri stjórnun. Með þeim hætti styrkja þeir þátttöku sína í atvinnulífinu.

ATH. Spurt og svarað um rafbækur.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun