Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Hjalti Pálsson, Ingimar Jóhannsson

Þetta er tuttugasta bókin sem Sögufélag Skagfirðinga gefur út af Skagfirskum æviskrám og hin níunda frá ofangreindu tímabili. Hún inniheldur samtals 90 æviskrárþætti fólks sem bjó eða hélt heimili í Skagafirði á fyrri hluta 20. aldar. Í mörgum tilfellum er þó fjallað um fólk sem lifði fram á síðustu ár, ef það hafði stofnað heimili fyrir 1950. Í bókinni eru vandaðar mannanafna- og heimildaskrár og u.þ.b. 180 ljósmyndir af einstaklingum.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun