Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Hugleikur Dagsson, Rán Flygenring

Einu sinni á ágústkveldi … byrjaði fólk að éta hvert annað á djamminu.

Ógæfa er saga um ást, ölæði og uppvakning. Hugleikur Dagsson skrifar. Rán Flygenring teiknar. Páll Óskar Hjálmtýsson fer með aðalhlutverkið.

Þarf að segja meira?

1.140 kr.
Afhending