Flokkar:
Höfundar: Hugleikur Dagsson, Lilja Hlín Pétursdóttir, Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson
Ofan og neðan er þriðja bókin í Endaflokki Hugleiks Dagssonar þar sem hann túlkar mismunandi heimsendi í hverri bók með hjálp klárustu teiknara landsins. Ofan og neðan segir frá því þegar þyngdarafl jarðarbúa snýst við og allir detta upp. Örfáar hræður hanga eftir í hvolfdum heimi. Bókin segir tvær reynslusögur af slíkum eftirlifendum, sem lesnar eru frá sitt hvorum enda bókarinnar og mætast í miðjunni.
Sigmundur B. Þorgeirsson og Lilja Hlín Péturdóttir myndskreyta.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun