This is a gorgeously illustrated book in which gods, giants, dwarves, monsters and heroes are presented in all their glory. A book for those who already know and love these stories, as well as for those who have yet to discover Scandinavian mythology. A definitive work for readers of all ages.
Norrænu goðin eins og þú hefur aldrei séð þau áður! Hér er komin bók um norrænu goðin og sögurnar í kringum þau. Gullfallegar myndskreytingarnar í bókinni gæða goðin, gyðjurnar, dísirnar, jötnana, vanina og allan Ásgarð óvæntu og heillandi lífi. Þessi bók verður að vera til á hverju heimili.