Flokkar:
Höfundur: Páll Stefánsson
Bókin fangar vel ástandið í þjóðfélaginu á síðasta ári. Þar má sjá jafnt glæsilegar sem áhrifamiklar mannlífsmyndir, og þótt sumar lýsi dramatískum viðburðum er húmorinn ekki langt undan á öðrum. Hin tilkomumikla og stundum ógnþrungna íslenska náttúra er í aðalhlutverki á sumum myndanna, sem og glæsilegt landslag Íslands. Þessar bækur verða ómetanleg heimild um land og mannlíf er fram líða stundir.