Höfundur: Sigurður Pálsson
Þrjár af eldri ljóðabókum Sigurðuar Pálssonar í einni safnbók. Hér eru saman komnar ljóðabækurnar Ljóðlínudans, Ljóðlínuskip og Ljóðlínuspil.
Ljóðlínusafn er þriðja ljóðasafn Sigurðar en áður hafa hafa komið út Ljóðvegasafn (Ljóð vega salt, Ljóð vega menn og Ljóð vega gerð) og Ljóðnámusafn (Ljóð námu land, Ljóð námu menn og Ljóð námu völd).