Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Vertu alveg snúrulaus...

LHT50 eru léttastu og þægilegustu hekk klippurnar frá Gtech til þessa , framleidd úr hágæða álblöndu og með styrktum handföngum. Þær vega aðeins 2,14 kg með rafhlöðu, þær eru hannaðar með vinnuvistfræði að leiðarljósi og gera því garðvinnuna áreynslulausa meðan þær renna gegnum limgerði og runna. Til að ná fram nákvæmni er öryggisólin til þess ætluð að þú nærð betur að stýra vinnunni.

Fullkomin stjórn

Mótaðu og snyrtu runnana þína með 140° snúningshausnum á LHT50. Hekk klippurnar eru með sjö mismunandi stillingum á gráðu skurðarblaðinu hver í 20° þrepum, þú nærð rúmlega 3ja metra hæð (10 fet) , og með stillingu getur þú klippt toppinn og að sjálfsögðu hliðarnar á limgerðunum þínu með frábærum árangri.

Létt og meðfærileg lausn

„LHT50 er hin fullkomna meðfærilega lausn við trjáklippingar. Við höfum náð að halda sama afli og umfangi og á fyrri HT50 hekk klippunum okkar, en minnkað þyngd blaðsins um þriðjung til að veita léttari og þægilegri trjáklippingar.“

Lágfætt...

Við höfum haldið hæð litlu rafmagns sláttuvélarinnar í lágmarki svo þú getur rennt henni undir trampólín, borð, stóla og annað sem oft þvælist fyrir þegar verið er að slá. Þú þarft ekki að færa til hluti í garðinum, sparar tíma og fyrirhöfn og þú færð meiri tíma til að njóta útiverunnar og garðsins.

Ekkert mess
ekkert ves

Farðu um garðinn á einfaldan og auðveldan hátti með þráðlausu LHT50 hekkklippunni frá Gtech. Ekkert snúruvesen eða bensín sull - aðeins einföld létt og öflug endurhlaðanleg rafhlað. Fullhlaðin á aðeins fjórum klukkustundum, 18V litíumjónarafhlaða LHT50 gefur allt að 60 mínútna notkunartíma* - og snjall LED skjár lætur þig vita hvenær það er kominn tími til að endurhlaða.

Öflug og örugg

Nýju "lightweight" LHT 50 hekk klippurnarnar er eins og HT 50 gerðin með 315 mm blaði og 14 mm skurðbreidd. Blaðið er úr úrvals kolefnisstáli (e Carbon steel), sem er bæði endingargott og öruggt, með ávölum pinnum sem haldast beittir lengur en önnur hefðbundin stál blöð. Allir íhlutir eru að fullu endurvinnanlegir við lok endingartímans.


Öryggið ofar öllu

Til þessa að fyrirbyggja að klippurnar fari í gang að slysni eru þær útbúnar öruggisrofa sem þarf að halda inni áður en sett er í gang.


Auðveldar stillingar

Allar stillingar og notkun LHT50 hekk klippanna eru auðveldar. Þær smella í rétta stöðun og stillingum er breytt á einfaldann hátt með því að þrýsta á stóra auðvelda hnappa. þú eildaldlega helður, læsir blaðinu og skaptinu í rétta stöðu og allt er klárt.

Allt gengur saman

Rafhlaðan á LHT er samhæfð GT 50 sláttuorfsins frá Gtech og eins gengur rafhlaðan, stöngin og stýribúnaðurinn á milli HT 50 og SLM 50 fissláttuvélarinnar frá Gtech.

Hvað er í kassanum?

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

Hvað er í kassanum?

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

Vöruupplýsingar

Ábyrgð2 ár til einstaklinga – 1 ár til fyrirtækja
Þráðlaust
Gerð garðverkfærisHekk klippur
NotistHekk, trjárunna og minni tré
GerðLHT50
Rafhlööðu volt18 V
Gerð rafhlöðuEndurhlaðanleg Lithium-ion
Rafhlöðu endingAllt að 60 mónútur
Hleðslu tími4 klukkustundir
Lengd blaðs31 cm
Lengd stangar144 cm
Skurðar breiddMax 1.4 cm
Þyngd2.1 kg
Stærð vöru (Samsett)(Hæð)1 3 cm x (Dýpt) 9 cm x (Breidd) 178cm

Vöruleiðbeiningar
rwfwLightweight Hedge Trimmer LHT50

Sendingar og skil

39.880 kr.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun