Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Timo Parvela, Bjørn Sortland

Landnemarnir er fjórða bókin í hinum æsispennandi bókaflokki: Kepler 62

Aðeins tvö af þremur skipum ná á áfangastað leiðangursins. Í ljósa kemur að plánetan er jafnvel enn lífvænlegri en nokkur hefði getað ímyndað sér. Eins og paradís í samanburði við hrjóstruga Jörðina sem krakkarnir flúðu.

Landnemarnir ungu taka til við að koma sér fyrir en sjá fljótlega merki um að aðrar lífverur á plánetunni. Eru þær vinveittar þeim eða ekki?

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun