Höfundur: Nanna Rögnvaldardóttir
Allar bækur hafa einhvern fróðleik – það gildir sannarlega um málsháttasöfn, þau geyma lífsspeki og reynslu, ráðleggingar og viðvaranir og alls konar vísdóm og þótt orðalagið sé stundum fornlegt og miðað við horfna lífshætti og úrelt vinnubrögð er í flestum málsháttum sannleikskjarni, uppsöfnuð reynsla kynslóðanna sem átt getur við á öllum tímum – líka í nútímanum.
Nanna Rögnvaldardóttir tók saman.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun