Höfundar: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Nökkvi Elíasson
Ljósmyndir Nökkva og ljóð Aðalsteins Ásbergs mynda sterka og hrífandi heild í þessari glæsilegu bók.
Viðfangsefnið – eyðibýli víðs vegar um Ísland – býr yfir miskunnarlausri fegurð hnignunar sem þeir fanga í myndir og orð með einstökum hætti. Bergmál horfinna tíma og þess lífs sem var á tvímælalaust erindi við nýja öld. Tregablandin ljóðin kallast á við áhrifamiklar myndir sem vakið hafa verðskuldaða athygli víða um heim, líkt og ljóðin sem þýdd hafa verið á fjölda tungumála. Allur texti bókarinnar er bæði á íslensku og ensku.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun