Flokkar:
Höfundur: Guðmundur Guðjónsson
Grímsá og Tunguá eru oftast nefndar í sömu andránni og eru saman eitt af betri laxveiðisvæðum landsins. Fjölbreytni svæðisins í umhverfi og veiðistöðum er viðbrugðið. Þetta er auk þess ein af þeim laxveiðiám landsins þar sem sagan er rituð á hvern stein og í hverja þúfu, streng og foss. Þetta er þriðja bókin í ritröð Litrófs um íslenskar laxveiðiár, áður hafa komið bækur um Langá á Mýrum og Laxá í Kjós.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun