Flokkar:
Höfundar: Alan MacDonald, David Roberts
Sjötta bókin í flokknum um Fróða sóða. Bækurnar eru fyrir krakka sem eru að ná góðum tökum á lestri. Í hverri bók eru þrjár sögur. Sögurnar í bók 6 eru: Lukkudýr, Sumarbúðir, Vélmennastríð. Fróði er engum líkur. Hann er að springa úr geggjuðum hugmyndum og hefur óteljandi ósiði. Ef þú ert að leita að vandræðum þá þarftu ekki að leita lengra – Fróði er mættur!
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun