Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Njörður P. Njarðvík

Eina hverfula stund eftir Njörð P. Njarðvík er hugnæm og djúpskyggn ljóðabók sem fær lesanda til að staldra við og hugleiða tímann og mannsævina, eilífðina og andartakið. Þetta er sjötta ljóðabók höfundar en hálf öld er liðin síðan sú fyrsta kom út. Njörður var í áratugi kennari og fræðimaður í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, seinast prófessor. Auk ljóða hefur hann sent frá sér skáldsögur, barnabækur, kennslubækur og fræðirit, og þýtt fjölmörg verk á íslensku, ekki síst ljóð.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun