Höfundur: J.R.R. Tolkien
J.R.R Tolkien er einn þekktasti rithöfundur heims eins og vinsældir skáldverka hans um Hringadróttinssögu og Hobbitann eru til vitnis um. En Tolkien var einnig mikilvirkur fræðimaður á sviði norðurevrópskra miðaldabókmennta, þ.m.t. hins íslenska bókmenntaarfs.
Í þessari bók fá lesendur að kynnast fræðilegri skarpsskyggni þessa margrómaða höfundar. Hann beitir hárbeittu stílvopni sínu til að leiða fram nauðsyn þess að taka hið forna kvæði Bjólfskviðu til nýrrar skoðunar – lesa það upp á nýtt.
Arndís Þórarinsdóttir þýddi og Ármann Jakobsson ritaði inngang og skýringar.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun