Flokkar:
Höfundur: Örn Sigurðsson
Í byrjun síðustu aldar tók þjóðin ástfóstri við bílinn, þetta einstaka samgöngutæki sem greiddi götu og létti störf, auk þess að opna landið og veita ferðafrelsi. Bíllinn átti stóran þátt í mótun þéttbýlis á Íslandi og hefur haldið hjólum atvinnulífsins gangandi í meira en öld.
Bílar í lífi þjóðar bregður skýru ljósi á náið samband mannsins við þennan þarfasta þjón með yfir 900 ljósmyndum, sem margar hafa hvergi sést áður, og ómetanlegum fróðleik um flest það sem tengist bílnum og þjóðfélaginu sem hann átti þátt í að byggja upp.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun