Flokkar:
Höfundur: Þór Þorbergsson
ég elska
ég elska
ég elska
ljósið sem
skín frá þér
heimilið sem ég fann
mér í andliti þínu
gleði þína, umfram allt, gleði þína
því hún er gleði mín í sínu hreinasta formi
eins konar frumefni
Þór Þorbergson fæddist árið 1990 í Reykjavík. <3 er hans fyrsta bók.
Bókin er gefin út af Lús forlagi og er þeirra fjórða ljóðabók.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun