Höfundur: Ómar R. Valdimarsson
Þrettán fallegar og skemmtilegar sögur um skrýtna jólasveina og skemmtilega aðstoðarmenn og -konur sem lenda í ýmsum hremmingum en ná með hugkvæmni, dugnaði og smá heppni að sjá til þess að börnin fái þrátt fyrir allt eitthvað í skóinn.
Ómar R. Valdimarsson færir okkur glæný nútímaævintýri um Lunda, Svölu, Nammiló og alla hina hjálparkokkana sem draga fram það besta í gömlu, góðu jólasveinunim okkar og Dagmar Agnarsdóttir skreytir með fallegum myndum.
Sögurnar eru einkum ætlaðar börnum á aldrinum þriggja til hundrað og þriggja ára.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun