Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Þetta lofthreinsitæki frá Xiaomi er eitt það vandaðasta sem völ er á á markaðnum í dag. Tekur upp 99,97% af ryki í loftinu þar sem tækið er staðsett. 

  • Hentar fyrir 16-27rými
  • Einstaklega hljóðlátt - aðeins 20dB(A) á næturstillingu 
  • Þriggja laga sía sem tekur 99.97% einda úr lofti - allt að 0.3 míkrógrömm að stærð
  • Falleg og stílhrein hönnun
  • App og raddstýring - lætur vita ef þörf er að skipta um filter og gefur skýrslu um loftgæði inni á heimilinu.
  • Næturstilling, auto-mode, favourites stilling.
  • Hreinsar eftirfarandi: Gæludýrahár, frjókorn, ryk, reykingarlykt, bómullaragnir, gæludýralykt, steikingarbrælu og aðra lykt
  • Hágæða þriggja laga Hepa sía sem er gefin upp fyrir 1 ár í notkun.
  • Einstaklega sparneytið á rafmagn, aðeins 27w

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun