Höfundur: Gísli Þór Ólafsson
Vélmennadans er 6. ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar og hans fyrsta með nýju efni frá árinu 2010.
Vélmennið reynir að fóta sig í heimi manneskjunnar, trúir á tilfinningar í smáforritum og drekkur olíu í stað áfengis.
Upp vaknar spurningin: Er ég ekki manneskja? Er ég kannski app?